Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis.
Nánar um OrkídeuIcelandic Startups og Orkídea hafa staðið fyrir hraðlinum Startup Orkídea. Startup Orkídea er viðskiptahraðall þar sem einblínt er á verkefni í hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni.
Hraðlinum er ætlað greiða veg nýstárlegra tækifæra og lausna og hraða þannig ferlinu frá því að hugmynd kviknar og þar til viðskipti taka að blómstra.
Næsti hraðall verður auglýstur sérstaklega hér á vefnum og á FaceBook síðu Orkídeu
Nánar um Startup Orkídea