Greiðum veg orkutengdra tækifæra
á Suðurlandi

Hvað er Orkídea?

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis.

Nánar um Orkídeu

Fréttir

Allar fréttir
10. janúar 2025
Samstarf við Matís endurnýjað
Lesa meira
20. desember 2024
Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver
Lesa meira
12. desember 2024
Starf Orkídeu framlengt um 3 ár
Lesa meira
26. nóvember 2024
Kúabúið í Flatey á Mýrum heimsótt
Lesa meira

Vilt þú bæta nýtingu orkuauðlinda og ert með hugmynd að nýsköpun í orkumálum?

Sendu okkur hugmynd á orkidea[hjá]orkidea.is

Startup Orkídea

Icelandic Startups og Orkídea hafa staðið fyrir hraðlinum Startup Orkídea. Startup Orkídea er viðskiptahraðall þar sem einblínt er á verkefni í hátækni­matvæla­framleiðslu og líftækni.

Hraðlinum er ætlað greiða veg nýstárlegra tækifæra og lausna og hraða þannig ferlinu frá því að hugmynd kviknar og þar til viðskipti taka að blómstra.

Næsti hraðall verður auglýstur sérstaklega hér á vefnum og á FaceBook síðu Orkídeu

Nánar um Startup Orkídea