20. desember 2024

Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver

Bændablaðið er með frétt og ítarlega fréttaskýringu á hugmyndum Orkídeu og bænda í uppsveitum Árnessýslu um lífgas- og áburðarver í nýjasta tölublaði sínu sem kom út í gær, fréttin á bls. 4 og fréttaskýringin á bls. 20-22. Fréttaskýringin fjallar að hluta til um áætlanir okkar og Reykhyltinga og nágranna en að hluta til um hringrásaferla í landbúnaðinum og nauðsyn þess að huga að loftslagsmálum og framboði næringarefna hérlendis.

Vel gert Bændablaðið!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. desember 2024
Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver
Lesa meira
12. desember 2024
Starf Orkídeu framlengt um 3 ár
Lesa meira
26. nóvember 2024
Kúabúið í Flatey á Mýrum heimsótt
Lesa meira
25. nóvember 2024
Heimsókn í Mýrdalshrepp
Lesa meira