10. janúar 2025

Samstarf við Matís endurnýjað

Frá undirritun, f.v. Oddur M. Gunnarsson, forstjóri Matís og Sveinn, framkvæmdastjóri Orkídeu. Mynd: Orkídea

Í dag endurnýjuðu Orkídea og Matís samstarfssamning sem verið hefur í gildi síðan 2021. Nýi samningurinn gildir til ársloka 2027 eða út þann tíma sem Orkídea hefur samningsbundinn stuðning sinna bakhjarla þ.e. Landsvirkjun, umhverfis-, orku og loftslagsráðuneyti, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ).

Samstarfið við Matís hefur verið með miklum ágætum og við höfum unnið saman að fjölda verkefna. Við hlökkum til samstarfsins á komandi árum, Matís!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
4. nóvember 2025
Stefán Friðrik til SASS og Orkídeu
Lesa meira
23. október 2025
Terraforming LIFE á Lagarlíf ráðstefnunni 2025
Lesa meira
22. október 2025
Orkídea á Value4Farm ESB verkefnafundi á Ítalíu
Lesa meira
22. september 2025
Við viljum ráða verkefnisstjóra miðlunar
Lesa meira