16. júní 2025

Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð

Bændablaðið segir frá velheppnaðri ráðstefnu okkar í Orkídeu og Eimi í nýjasta tölublaði sínu.

Farið er yfir helstu atriði ráðstefnunnar og bent á að lífgas- og áburðarframleiðsla leysir margþættan vanda, er vænn valkostur í loftslags- og orkumálum og setur hringrásarhagkerfið í fókus, þar sem næring frá ýmsum úrgangsstraumum nýtist bændum á öruggan og skilvirkan hátt.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
23. október 2025
Terraforming LIFE á Lagarlíf ráðstefnunni 2025
Lesa meira
22. október 2025
Orkídea á Value4Farm ESB verkefnafundi á Ítalíu
Lesa meira
22. september 2025
Við viljum ráða verkefnisstjóra miðlunar
Lesa meira
18. september 2025
Atvinnustefna fyrir Ísland í burðarliðnum
Lesa meira