7. ágúst 2025

Örnám í frumkvöðlafræðum hjá HfSu

Háskólafélag Suðurlands, í samstarfi við Háskólann á Bifröst, kynnir ný samtengd námskeið í frumkvöðlafræði og nýsköpun á háskólastigi.
Háskólafélagið  býður nemendum af Suðurlandi sem innrita sig á námskeiðið upp á aðstöðu fyrir eina staðarlotu með kennurum fyrir hvert þriggja námskeiðanna. Loturnar fara fram á Selfossi og gefa nemendum tækifæri til beinna samskipta við kennara og samnemendur. Gert er ráð fyrir lágmarksfjölda þátttakenda til að staðarlota fari fram.
Að auki veitir Háskólafélagið nemendum einstaklingsmiðaða aðstoð, handleiðslu og ráðgjöf, öllum að kostnaðarlausu, á íslensku eða ensku. Nánari upplýsingar um námið má sjá hér og í frétt Háskólafélagsins hér.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
22. september 2025
Við viljum ráða verkefnisstjóra miðlunar
Lesa meira
18. september 2025
Atvinnustefna fyrir Ísland í burðarliðnum
Lesa meira
25. ágúst 2025
Terraforming LIFE fundar með ESB fulltrúum í Ölfusi
Lesa meira
11. ágúst 2025
StartUp Landið hefst í september
Lesa meira