2. júní 2021

Upptaka af viðburði Orkídeu á Nýsköpunarvikunni.

Orkídea, í samvinnu við Landsvirkjun, bauð í gær, 1. júní, upp á viðburðinn „Hátækni, matvælaframleiðsla og orka“ á Nýsköpunarvikunni sem nú er að ljúka. Fimm sérfræðingar á sviðinu héldu stutt erindi og síðan áttum við mjög áhugavert spjall við þau Sigurð H. Markússon (Landsvirkjun), Ragnheiði I. Þórarinsdóttur (LbhÍ), Hörð G. Kristinsson (Responsible Foods) og Ernu Björnsdóttur (Íslandsstofa) um erindin og hvar við getum sótt fram á sviðinu.

Tengill á útsendinguna er hér.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
4. nóvember 2025
Stefán Friðrik til SASS og Orkídeu
Lesa meira
23. október 2025
Terraforming LIFE á Lagarlíf ráðstefnunni 2025
Lesa meira
22. október 2025
Orkídea á Value4Farm ESB verkefnafundi á Ítalíu
Lesa meira
22. september 2025
Við viljum ráða verkefnisstjóra miðlunar
Lesa meira