22. júní 2021

GEOforFOOD webinar viðburður GEOTHERMICA og Orkídeu 29. jún.

GEOTHERMICA er alþjóðlegt rannsóknarnet 16 landa og 20 rannsóknaraðila þ.m.t. Íslands. GEORG, íslenski jarðhitaklasinn, stýrir skrifstofu GEOTHERMICA. Orkídea og GEOTHERMICA munu halda alþjóðlega vefstofu (webinar) 29. júní nk. kl. 13.30-15 að ísl. tíma. Fjallað verður um möguleika jarðhitans til að takast á við framtíðaráskorun mannkyns, sem er að brauðfæða sífellt fleiri íbúa jarðarinnar. Við hvetjum alla áhugasama til að skrá sig sem fyrst! Tengill hér í textanum að neðan.

GEOFORFOOD WEBINAR INVITATION

We invite you to the GEOforFOOD webinar on Tuesday, June 29 2021, at 15:30 CEST.

Please register for the webinar by use of the online form – link here

To address these challenges, GEOTHERMICA has started the GEOforFOOD initiative together with Orkidea – Innovation Center to kick off the discussions.

The GEOforFOOD webinar will serve as a platform to exchange perspectives of industry, research and member states in shaping the role of food production and processing using geothermal as a primary energy source. In addition, the event intends to spark innovation, business ideas and collaboration between different stakeholders.

We hope that the GEOforFOOD webinar will be a fertile ground to stimulate creative thinking on food production in a controlled, sustainable and efficient way using geothermal as a primary energy source.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
4. nóvember 2025
Stefán Friðrik til SASS og Orkídeu
Lesa meira
23. október 2025
Terraforming LIFE á Lagarlíf ráðstefnunni 2025
Lesa meira
22. október 2025
Orkídea á Value4Farm ESB verkefnafundi á Ítalíu
Lesa meira
22. september 2025
Við viljum ráða verkefnisstjóra miðlunar
Lesa meira