22. ágúst 2021

Landsnet vinnur að styrkingu raforkukerfis Suðurlands – erindi á málþingi

Á málþingi Orkídeu og SASS um græna iðngarða í maí sl. flutti Gnýr Guðmundsson erindi um styrkingu raforkuflutnings á Suðurlandi. Erindið var hið fróðlegasta og Suðurland eygir nú möguleika á aukinni nýtingu raforkunnar í héraði, raforku sem er búin til á Suðurlandi.

Smelltu hér til að sjá myndband af erindinu

Fleiri fréttir

Allar fréttir
3. maí 2024
Mikil nýsköpun í ræktun salats í Lambhaga
Lesa meira
26. apríl 2024
Kornræktarfélag Suðurlands stofnað
Lesa meira
22. apríl 2024
Ársskýrsla Orkídeu 2023 komin út
Lesa meira
8. apríl 2024
Skoðunarferð á lífgasstöðvar í Belgíu
Lesa meira