22. ágúst 2021

Landsnet vinnur að styrkingu raforkukerfis Suðurlands – erindi á málþingi

Á málþingi Orkídeu og SASS um græna iðngarða í maí sl. flutti Gnýr Guðmundsson erindi um styrkingu raforkuflutnings á Suðurlandi. Erindið var hið fróðlegasta og Suðurland eygir nú möguleika á aukinni nýtingu raforkunnar í héraði, raforku sem er búin til á Suðurlandi.

Smelltu hér til að sjá myndband af erindinu

Fleiri fréttir

Allar fréttir
10. janúar 2025
Samstarf við Matís endurnýjað
Lesa meira
20. desember 2024
Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver
Lesa meira
12. desember 2024
Starf Orkídeu framlengt um 3 ár
Lesa meira
26. nóvember 2024
Kúabúið í Flatey á Mýrum heimsótt
Lesa meira