30. mars 2022

Vinnustofa fyrir frumkvöðla 5. apríl

Aðilum að Ölfus Klasanum, frumkvöðlum og öðrum sem vinna að nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum er boðið til vinnustofu þar sem farið verður í gegnum ferlið hvernig hugmynd verður að fullgerðri afurð. Vinnustofan verður haldin í Ölfus Cluster að Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, þriðjudaginn, 5. apríl kl. 14:00 – 16:00.

Styrkjakerfið og stoðumhverfið
14:00 Opnun vinnustofu
14:05 Matís – Jónas R. Viðarsson: Hvað er í boði fyrir frumkvöðla í matvælageiranum?
14:25 Orkídea – Sveinn Aðalsteinsson og Helga Gunnlaugsdóttir: Leiðir til árangurs
14:45 Umræður
14:50 Kaffi pása

Sannar sögur
15:00 Good Spirit Only – Benedikt Hreinsson
15:15 Fersk Þurrkun – Hrafnhildur Árnadóttir
15:30 Landeldi – Rúnar Þór Þórarinsson
15:45 Umræður
15:50 Lokun vinnustofu

Hvetjum alla áhugasama til að mæta!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
11. október 2024
Fundur bænda um lífgas og áburð í Bændablaðinu
Lesa meira
2. október 2024
Góður fundur með kúabændum í uppsveitum Árnessýslu um lífgas
Lesa meira
17. september 2024
Staðbundin orkuframleiðsla í landbúnaði Evrópu
Lesa meira
16. september 2024
Uppbyggingarsjóður Suðurlands – umsóknir til 1.okt. nk.
Lesa meira