1. febrúar 2021

Reykir heimsóttir

LED lýsing á Reykjum

Heimsóttum samstarfsaðila okkar hjá Landbúnaðarháskólanum í starfstöð þeirra að í Reykjum í Ölfusi, þann 20. janúar síðastliðinn. Hittum meðal annars Ragnheiði Ingu Þórarinsdóttur rektor og Áshildi Bragadóttur endurmenntunarstjóra LbHÍ, sem sýndu okkur svæðið. Við fengum innsýn í starfsemina og möguleikum sem þar eru til að efla rannsóknir og þróun á ýmsum sviðum ræktunar.
Þar er t.d. unnið markvisst með LED-lýsingu í því skyni að auka uppskeru grænmetis og spara rafmagn. Við kíktum líka á hitabeltishúsið (bananahúsið), alltaf gaman að sjá hvað er hægt að rækta á Íslandi!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
26. apríl 2024
Kornræktarfélag Suðurlands stofnað
Lesa meira
22. apríl 2024
Ársskýrsla Orkídeu 2023 komin út
Lesa meira
8. apríl 2024
Skoðunarferð á lífgasstöðvar í Belgíu
Lesa meira
30. mars 2024
Fyrstu niðurstöður Value4Farm
Lesa meira