22. apríl 2024

Ársskýrsla Orkídeu 2023 komin út

Ársskýrsla Orkídeu fyrir starfsárið 2023 er komin út. Í ársskýrslunni segjum við frá helstu viðburðum ársins á tímalínu, förum yfir árið í stuttu máli og birtum mola úr starfinu í máli og myndum.

Ársskýrslan 2023 er fljótlesin en gefur góða mynd af starfinu. Smelltu hér til að renna yfir starfið!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
6. mars 2025
Lífgas ehf – rekstrarfélag um lífgas- og áburðarvinnslu í Uppsveitum stofnað
Lesa meira
3. mars 2025
Staða garðyrkjunnar – grein þingmanns í Bændablaðinu
Lesa meira
19. febrúar 2025
Vinnudagar Orkídeu og samstarfsverkefna á Suðurlandi
Lesa meira
3. febrúar 2025
Rúmenar nýta lághitasvæði með varmadælum til húshitunar
Lesa meira