22. apríl 2024

Ársskýrsla Orkídeu 2023 komin út

Ársskýrsla Orkídeu fyrir starfsárið 2023 er komin út. Í ársskýrslunni segjum við frá helstu viðburðum ársins á tímalínu, förum yfir árið í stuttu máli og birtum mola úr starfinu í máli og myndum.

Ársskýrslan 2023 er fljótlesin en gefur góða mynd af starfinu. Smelltu hér til að renna yfir starfið!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. desember 2025
Uppfærð stefna ESB um samkeppnishæft og sjálfbært lífhagkerfi (bioeconomy)
Lesa meira
12. desember 2025
Sunnlenskir bændur heimsækja Förka lífgas- og áburðarverið í Færeyjum
Lesa meira
21. nóvember 2025
Ný ör-túrbínutækni við nýtingu lífgass í Value4Farm verkefninu – video
Lesa meira
19. nóvember 2025
Fróðleg skoðunarferð með sunnlenskum bændum um lífgas- og áburðarver í Belgíu
Lesa meira