22. apríl 2024

Ársskýrsla Orkídeu 2023 komin út

Ársskýrsla Orkídeu fyrir starfsárið 2023 er komin út. Í ársskýrslunni segjum við frá helstu viðburðum ársins á tímalínu, förum yfir árið í stuttu máli og birtum mola úr starfinu í máli og myndum.

Ársskýrslan 2023 er fljótlesin en gefur góða mynd af starfinu. Smelltu hér til að renna yfir starfið!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
11. október 2024
Fundur bænda um lífgas og áburð í Bændablaðinu
Lesa meira
2. október 2024
Góður fundur með kúabændum í uppsveitum Árnessýslu um lífgas
Lesa meira
17. september 2024
Staðbundin orkuframleiðsla í landbúnaði Evrópu
Lesa meira
16. september 2024
Uppbyggingarsjóður Suðurlands – umsóknir til 1.okt. nk.
Lesa meira