22. apríl 2024

Ársskýrsla Orkídeu 2023 komin út

Ársskýrsla Orkídeu fyrir starfsárið 2023 er komin út. Í ársskýrslunni segjum við frá helstu viðburðum ársins á tímalínu, förum yfir árið í stuttu máli og birtum mola úr starfinu í máli og myndum.

Ársskýrslan 2023 er fljótlesin en gefur góða mynd af starfinu. Smelltu hér til að renna yfir starfið!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. júní 2025
Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð
Lesa meira
6. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna Orkídeu og Eims um lífgas og áburðarframleiðslu
Lesa meira
30. maí 2025
Lífgasráðstefnan 5. júní – dagskrá
Lesa meira
27. maí 2025
Orkídea og samstarfverkefni með vel heppnaðan viðburð á Iceland Innovation Week
Lesa meira