20. desember 2024

Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver

Bændablaðið er með frétt og ítarlega fréttaskýringu á hugmyndum Orkídeu og bænda í uppsveitum Árnessýslu um lífgas- og áburðarver í nýjasta tölublaði sínu sem kom út í gær, fréttin á bls. 4 og fréttaskýringin á bls. 20-22. Fréttaskýringin fjallar að hluta til um áætlanir okkar og Reykhyltinga og nágranna en að hluta til um hringrásaferla í landbúnaðinum og nauðsyn þess að huga að loftslagsmálum og framboði næringarefna hérlendis.

Vel gert Bændablaðið!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
10. janúar 2025
Samstarf við Matís endurnýjað
Lesa meira
20. desember 2024
Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver
Lesa meira
12. desember 2024
Starf Orkídeu framlengt um 3 ár
Lesa meira
26. nóvember 2024
Kúabúið í Flatey á Mýrum heimsótt
Lesa meira