20. desember 2024

Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver

Bændablaðið er með frétt og ítarlega fréttaskýringu á hugmyndum Orkídeu og bænda í uppsveitum Árnessýslu um lífgas- og áburðarver í nýjasta tölublaði sínu sem kom út í gær, fréttin á bls. 4 og fréttaskýringin á bls. 20-22. Fréttaskýringin fjallar að hluta til um áætlanir okkar og Reykhyltinga og nágranna en að hluta til um hringrásaferla í landbúnaðinum og nauðsyn þess að huga að loftslagsmálum og framboði næringarefna hérlendis.

Vel gert Bændablaðið!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
25. ágúst 2025
Terraforming LIFE fundar með ESB fulltrúum í Ölfusi
Lesa meira
11. ágúst 2025
StartUp Landið hefst í september
Lesa meira
7. ágúst 2025
Örnám í frumkvöðlafræðum hjá HfSu
Lesa meira
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira