20. desember 2024

Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver

Bændablaðið er með frétt og ítarlega fréttaskýringu á hugmyndum Orkídeu og bænda í uppsveitum Árnessýslu um lífgas- og áburðarver í nýjasta tölublaði sínu sem kom út í gær, fréttin á bls. 4 og fréttaskýringin á bls. 20-22. Fréttaskýringin fjallar að hluta til um áætlanir okkar og Reykhyltinga og nágranna en að hluta til um hringrásaferla í landbúnaðinum og nauðsyn þess að huga að loftslagsmálum og framboði næringarefna hérlendis.

Vel gert Bændablaðið!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira
19. júní 2025
Ársskýrsla Orkídeu 2024 komin út
Lesa meira
16. júní 2025
Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð
Lesa meira
6. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna Orkídeu og Eims um lífgas og áburðarframleiðslu
Lesa meira