29. júní 2021

Erindi Shirar O’Connor á málþingi Orkídeu og SASS um græna iðngarða

Shirar O’Connor, sérfræðingur hjá fyrirtækinu Underpinned Inc. í Bandaríkjunum, hélt erindi á málþingi Orkídeu og SASS um græna iðngarða 21. maí sl. Shirar hefur unnið fyrir Landsvirkjun í greiningu á grænum iðngörðum hérlendis.

Hér má sjá myndband með fyrirlestri Shirar.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
3. febrúar 2025
Rúmenar nýta lághitasvæði með varmadælum til húshitunar
Lesa meira
29. janúar 2025
Netviðburður um þróun til sjálfbærra og hringlaga hagkerfa
Lesa meira
27. janúar 2025
Umfjöllun um Livefood grænkeraosta í DFS
Lesa meira
10. janúar 2025
Samstarf við Matís endurnýjað
Lesa meira