29. júní 2021

Erindi Shirar O’Connor á málþingi Orkídeu og SASS um græna iðngarða

Shirar O’Connor, sérfræðingur hjá fyrirtækinu Underpinned Inc. í Bandaríkjunum, hélt erindi á málþingi Orkídeu og SASS um græna iðngarða 21. maí sl. Shirar hefur unnið fyrir Landsvirkjun í greiningu á grænum iðngörðum hérlendis.

Hér má sjá myndband með fyrirlestri Shirar.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. maí 2023
Melta býr til áburð úr matarafgöngum
Lesa meira
28. apríl 2023
Orkídea, Eimur og Landsvirkjun heimsækja græna iðngarða í Danmörku
Lesa meira
27. apríl 2023
Fjölmennur fundur bænda í kornrækt á Suðurlandi
Lesa meira
31. mars 2023
Ársskýrsla Orkídeu fyrir árið 2022 komin út
Lesa meira