16. janúar 2026

Fjölmiðlaumfjöllun um lífgasverkefni í síðdegisútvarpi og í Bændablaðinu

Ferð Orkídeu og bænda úr uppsveitum Árnessýslu til að skoða lífgas- og áburðarver og nýtingu í Færeyjum hefur verið gerð góð skil í fjölmiðlum nýlega.

Síðdegisútvarp Rásar 2 tók viðtal við Svein Aðalsteinsson, framkvæmdastjóra Orkídeu og Axel Sæland, formann Garðyrkjudeildar Bændasamtakanna í gær, 15. jan. Við fengum góðan tíma til að ræða þessi mál við Hrafnhildi og Margréti í síðdegisútvarpinu, sem voru mjög áhugasamar um þessi mál öll.

Upptöku af viðtalinu má hlusta á hér

Jafnframt birti Bændablaðið frétt um málið sem byggir á frétt Orkídeu hér á vefnum, takk Bændablaðið fyrir góða umfjöllun!

 

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. janúar 2026
Fjölmiðlaumfjöllun um lífgasverkefni í síðdegisútvarpi og í Bændablaðinu
Lesa meira
16. desember 2025
Uppfærð stefna ESB um samkeppnishæft og sjálfbært lífhagkerfi (bioeconomy)
Lesa meira
12. desember 2025
Sunnlenskir bændur heimsækja Förka lífgas- og áburðarverið í Færeyjum
Lesa meira
21. nóvember 2025
Ný ör-túrbínutækni við nýtingu lífgass í Value4Farm verkefninu – video
Lesa meira