8. ágúst 2024

Frostþurrkun ehf: „Óplægður akur tækifæra“

Hrafnhildur og Sigurður Steinar í Frostþurrkun ehf. Mynd: Viðskiptablaðið/Fiskifréttir

Í góðri umfjöllun Fiskifrétta um Frostþurrkun ehf segir frá því hversu miklu máli skiptir fyrir frumkvöðla eins og Hrafnhildi og Sigurð Steinar, eigendur Frostþurrkunar ehf, að fá veglega styrki úr samkeppnisjóðum eins og Matvælasjóði.

Orkídea er virkilega stolt af því að hafa aðstoðað Frostþurrkun ehf á sinni vegferð m.a. við umsóknarskrif þessarar umsóknar. Spennandi tímar framundan í þessu samstarfi Orkídeu, Frostþurrkun ehf, Matís og First Water!

Sjá umfjöllun Fiskifrétta hér.

 

 

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. mars 2025
Grein starfsfólks Orkídeu um hringrásargarða birt í Bændablaðinu
Lesa meira
18. mars 2025
Góður hugarflugsfundur á Flúðum um tækifæri í jarðhita
Lesa meira
6. mars 2025
Lífgas ehf – rekstrarfélag um lífgas- og áburðarvinnslu í Uppsveitum stofnað
Lesa meira
3. mars 2025
Staða garðyrkjunnar – grein þingmanns í Bændablaðinu
Lesa meira