10. mars 2023

GeoSalmo nálægt að tryggja sér fjármögnun fyrir landeldi í Þorlákshöfn

Fyrirtækið GeoSalmo ehf. er langt komið með að tryggja sér fjármögnun upp á 20 milljarða kr í landeldisstöð sína sem er fyrirhuguð í Þorlákshöfn. Áætlað er að fjármögnunin dugi fyrir fyrsta áfanga stöðvarinnar upp á 7.300 tonn af laxi en verkefnið gerir ráð fyrir allt að 24.000 tonnum þegar fram líða stundir sem getur gefið 100-150 störf.

Áætlað er að nýta affall og úrgang frá landeldinu til grænmetisframleiðslu í gróðurhúsum sem verða við hlið landeldisstöðvarinnar.

Morgunblaðið greinir frá.

 

Frétt úr Morgunblaðinu 10. mars 2023.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
11. október 2024
Fundur bænda um lífgas og áburð í Bændablaðinu
Lesa meira
2. október 2024
Góður fundur með kúabændum í uppsveitum Árnessýslu um lífgas
Lesa meira
17. september 2024
Staðbundin orkuframleiðsla í landbúnaði Evrópu
Lesa meira
16. september 2024
Uppbyggingarsjóður Suðurlands – umsóknir til 1.okt. nk.
Lesa meira