28. febrúar 2023

Góður hópur mentora í Sóknarfæri í nýsköpun

Við hjá Orkídeu erum mentorar í viðskiptahraðlinum Sóknarfæri í nýsköpun. Þar hitta þátttakendur í hraðlinum fólk úr atvinnulífinu á svokölluðum mentorafundum en þá gefst frumkvöðlunum tækifæri til þess að ræða hugmyndir sínar og verkefni og fá til baka mikilvæga endurgjöf. Að vera mentor er mjög gefandi og við hjá Orkídeu erum í góðum hópi af mögnuðu fólki úr ólíkum áttum í hlutverki mentora!  Sjá nánar á vefsíðu Háskólafélags Suðurlands

Fleiri fréttir

Allar fréttir
25. ágúst 2025
Terraforming LIFE fundar með ESB fulltrúum í Ölfusi
Lesa meira
11. ágúst 2025
StartUp Landið hefst í september
Lesa meira
7. ágúst 2025
Örnám í frumkvöðlafræðum hjá HfSu
Lesa meira
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira