28. febrúar 2023

Góður hópur mentora í Sóknarfæri í nýsköpun

Við hjá Orkídeu erum mentorar í viðskiptahraðlinum Sóknarfæri í nýsköpun. Þar hitta þátttakendur í hraðlinum fólk úr atvinnulífinu á svokölluðum mentorafundum en þá gefst frumkvöðlunum tækifæri til þess að ræða hugmyndir sínar og verkefni og fá til baka mikilvæga endurgjöf. Að vera mentor er mjög gefandi og við hjá Orkídeu erum í góðum hópi af mögnuðu fólki úr ólíkum áttum í hlutverki mentora!  Sjá nánar á vefsíðu Háskólafélags Suðurlands

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. maí 2023
Melta býr til áburð úr matarafgöngum
Lesa meira
28. apríl 2023
Orkídea, Eimur og Landsvirkjun heimsækja græna iðngarða í Danmörku
Lesa meira
27. apríl 2023
Fjölmennur fundur bænda í kornrækt á Suðurlandi
Lesa meira
31. mars 2023
Ársskýrsla Orkídeu fyrir árið 2022 komin út
Lesa meira