28. febrúar 2023

Góður hópur mentora í Sóknarfæri í nýsköpun

Við hjá Orkídeu erum mentorar í viðskiptahraðlinum Sóknarfæri í nýsköpun. Þar hitta þátttakendur í hraðlinum fólk úr atvinnulífinu á svokölluðum mentorafundum en þá gefst frumkvöðlunum tækifæri til þess að ræða hugmyndir sínar og verkefni og fá til baka mikilvæga endurgjöf. Að vera mentor er mjög gefandi og við hjá Orkídeu erum í góðum hópi af mögnuðu fólki úr ólíkum áttum í hlutverki mentora!  Sjá nánar á vefsíðu Háskólafélags Suðurlands

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira
19. júní 2025
Ársskýrsla Orkídeu 2024 komin út
Lesa meira
16. júní 2025
Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð
Lesa meira
6. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna Orkídeu og Eims um lífgas og áburðarframleiðslu
Lesa meira