11. júní 2021

Hvað eru grænir (vistvænir) iðngarðar?

Hér ræðir Dagný Jónsdóttir, nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun, um hugtakið Grænir iðngarðar eða Vistvænir iðngarðar á málþingi Orkídeu og SASS 21. maí sl. um efnið. Margt bendir til að Grænir iðngarðar sé árangursrík leið til að efla nýsköpun og atvinnulíf, ekki síst í hinum dreifðu byggðum landsins.

Smelltu hér til að heyra þetta áhugaverða erindi Dagnýjar.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
4. nóvember 2025
Stefán Friðrik til SASS og Orkídeu
Lesa meira
23. október 2025
Terraforming LIFE á Lagarlíf ráðstefnunni 2025
Lesa meira
22. október 2025
Orkídea á Value4Farm ESB verkefnafundi á Ítalíu
Lesa meira
22. september 2025
Við viljum ráða verkefnisstjóra miðlunar
Lesa meira