11. júní 2021

Hvað eru grænir (vistvænir) iðngarðar?

Hér ræðir Dagný Jónsdóttir, nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun, um hugtakið Grænir iðngarðar eða Vistvænir iðngarðar á málþingi Orkídeu og SASS 21. maí sl. um efnið. Margt bendir til að Grænir iðngarðar sé árangursrík leið til að efla nýsköpun og atvinnulíf, ekki síst í hinum dreifðu byggðum landsins.

Smelltu hér til að heyra þetta áhugaverða erindi Dagnýjar.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
12. desember 2025
Sunnlenskir bændur heimsækja Förka lífgas- og áburðarverið í Færeyjum
Lesa meira
21. nóvember 2025
Ný ör-túrbínutækni við nýtingu lífgass í Value4Farm verkefninu – video
Lesa meira
19. nóvember 2025
Fróðleg skoðunarferð með sunnlenskum bændum um lífgas- og áburðarver í Belgíu
Lesa meira
4. nóvember 2025
Stefán Friðrik til SASS og Orkídeu
Lesa meira