11. júní 2021

Hvað eru grænir (vistvænir) iðngarðar?

Hér ræðir Dagný Jónsdóttir, nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun, um hugtakið Grænir iðngarðar eða Vistvænir iðngarðar á málþingi Orkídeu og SASS 21. maí sl. um efnið. Margt bendir til að Grænir iðngarðar sé árangursrík leið til að efla nýsköpun og atvinnulíf, ekki síst í hinum dreifðu byggðum landsins.

Smelltu hér til að heyra þetta áhugaverða erindi Dagnýjar.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira
19. júní 2025
Ársskýrsla Orkídeu 2024 komin út
Lesa meira
16. júní 2025
Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð
Lesa meira
6. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna Orkídeu og Eims um lífgas og áburðarframleiðslu
Lesa meira