11. júní 2021

Hvað eru grænir (vistvænir) iðngarðar?

Hér ræðir Dagný Jónsdóttir, nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun, um hugtakið Grænir iðngarðar eða Vistvænir iðngarðar á málþingi Orkídeu og SASS 21. maí sl. um efnið. Margt bendir til að Grænir iðngarðar sé árangursrík leið til að efla nýsköpun og atvinnulíf, ekki síst í hinum dreifðu byggðum landsins.

Smelltu hér til að heyra þetta áhugaverða erindi Dagnýjar.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
7. júní 2024
17,7 mkr. styrkur í verkefnið Verðmætaaukning hliðarafurða laxa úr landeldi
Lesa meira
4. júní 2024
Nýjar afurðir Value4Farm ESB verkefnisins
Lesa meira
3. júní 2024
Orkídea, Eimur, Blámi og Eygló með vinnudaga á Austurlandi
Lesa meira
13. maí 2024
Orkídea tekur þátt í tveim viðburðum á Iceland Innovation Week
Lesa meira