11. júní 2021

Hvað eru grænir (vistvænir) iðngarðar?

Hér ræðir Dagný Jónsdóttir, nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun, um hugtakið Grænir iðngarðar eða Vistvænir iðngarðar á málþingi Orkídeu og SASS 21. maí sl. um efnið. Margt bendir til að Grænir iðngarðar sé árangursrík leið til að efla nýsköpun og atvinnulíf, ekki síst í hinum dreifðu byggðum landsins.

Smelltu hér til að heyra þetta áhugaverða erindi Dagnýjar.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
27. september 2023
Heimsókn Orkídeu í Búrfellsstöð
Lesa meira
26. september 2023
Uppbyggingarsjóður Suðurlands – frestur til 3. okt nk.
Lesa meira
14. september 2023
Starfsfólki Orkídeu boðið á ýmsar alþjóðlegar ráðstefnur í september
Lesa meira
22. ágúst 2023
Orkídea landar öðrum styrk úr nýsköpunarsjóðum Evrópusambandsins
Lesa meira