22. ágúst 2021

Landsnet vinnur að styrkingu raforkukerfis Suðurlands – erindi á málþingi

Á málþingi Orkídeu og SASS um græna iðngarða í maí sl. flutti Gnýr Guðmundsson erindi um styrkingu raforkuflutnings á Suðurlandi. Erindið var hið fróðlegasta og Suðurland eygir nú möguleika á aukinni nýtingu raforkunnar í héraði, raforku sem er búin til á Suðurlandi.

Smelltu hér til að sjá myndband af erindinu

Fleiri fréttir

Allar fréttir
27. september 2023
Heimsókn Orkídeu í Búrfellsstöð
Lesa meira
26. september 2023
Uppbyggingarsjóður Suðurlands – frestur til 3. okt nk.
Lesa meira
14. september 2023
Starfsfólki Orkídeu boðið á ýmsar alþjóðlegar ráðstefnur í september
Lesa meira
22. ágúst 2023
Orkídea landar öðrum styrk úr nýsköpunarsjóðum Evrópusambandsins
Lesa meira