Á málþingi Orkídeu og SASS um græna iðngarða í maí sl. flutti Gnýr Guðmundsson erindi um styrkingu raforkuflutnings á Suðurlandi. Erindið var hið fróðlegasta og Suðurland eygir nú möguleika á aukinni nýtingu raforkunnar í héraði, raforku sem er búin til á Suðurlandi.