Í stuttu og skemmtilegu myndbandi segja Georg Ottósson, framkvæmdastjóri, og Ragnheiður Georgsdóttir frá starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro. Þessi fyrirtæki hafa unnið sér gott orðspor fyrir frábæra framleiðslu á sviði ylræktar og veitingareksturs og öflugt frumkvöðlastarf.