18. ágúst 2021

Myndband um starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro

Í stuttu og skemmtilegu myndbandi segja Georg Ottósson, framkvæmdastjóri, og Ragnheiður Georgsdóttir frá starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro. Þessi fyrirtæki hafa unnið sér gott orðspor fyrir frábæra framleiðslu á sviði ylræktar og veitingareksturs og öflugt frumkvöðlastarf.

Myndbandið má sjá hér

Fleiri fréttir

Allar fréttir
21. nóvember 2025
Ný ör-túrbínutækni við nýtingu lífgass í Value4Farm verkefninu – video
Lesa meira
19. nóvember 2025
Fróðleg skoðunarferð með sunnlenskum bændum um lífgas- og áburðarver í Belgíu
Lesa meira
4. nóvember 2025
Stefán Friðrik til SASS og Orkídeu
Lesa meira
23. október 2025
Terraforming LIFE á Lagarlíf ráðstefnunni 2025
Lesa meira