18. ágúst 2021

Myndband um starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro

Í stuttu og skemmtilegu myndbandi segja Georg Ottósson, framkvæmdastjóri, og Ragnheiður Georgsdóttir frá starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro. Þessi fyrirtæki hafa unnið sér gott orðspor fyrir frábæra framleiðslu á sviði ylræktar og veitingareksturs og öflugt frumkvöðlastarf.

Myndbandið má sjá hér

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. mars 2025
Grein starfsfólks Orkídeu um hringrásargarða birt í Bændablaðinu
Lesa meira
18. mars 2025
Góður hugarflugsfundur á Flúðum um tækifæri í jarðhita
Lesa meira
6. mars 2025
Lífgas ehf – rekstrarfélag um lífgas- og áburðarvinnslu í Uppsveitum stofnað
Lesa meira
3. mars 2025
Staða garðyrkjunnar – grein þingmanns í Bændablaðinu
Lesa meira