18. ágúst 2021

Myndband um starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro

Í stuttu og skemmtilegu myndbandi segja Georg Ottósson, framkvæmdastjóri, og Ragnheiður Georgsdóttir frá starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro. Þessi fyrirtæki hafa unnið sér gott orðspor fyrir frábæra framleiðslu á sviði ylræktar og veitingareksturs og öflugt frumkvöðlastarf.

Myndbandið má sjá hér

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. maí 2023
Melta býr til áburð úr matarafgöngum
Lesa meira
28. apríl 2023
Orkídea, Eimur og Landsvirkjun heimsækja græna iðngarða í Danmörku
Lesa meira
27. apríl 2023
Fjölmennur fundur bænda í kornrækt á Suðurlandi
Lesa meira
31. mars 2023
Ársskýrsla Orkídeu fyrir árið 2022 komin út
Lesa meira