18. ágúst 2021

Myndband um starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro

Í stuttu og skemmtilegu myndbandi segja Georg Ottósson, framkvæmdastjóri, og Ragnheiður Georgsdóttir frá starfsemi Flúðasveppa, Jörfa og Farmers Bistro. Þessi fyrirtæki hafa unnið sér gott orðspor fyrir frábæra framleiðslu á sviði ylræktar og veitingareksturs og öflugt frumkvöðlastarf.

Myndbandið má sjá hér

Fleiri fréttir

Allar fréttir
29. nóvember 2023
Norðanátt fjárfestahátíð – opið fyrir umsóknir frumkvöðla
Lesa meira
28. nóvember 2023
Tariello vinnur að spennandi kjötafurðum í Þykkvabæ
Lesa meira
24. nóvember 2023
Orkídea, Blámi o.fl. fá styrk úr Loftslagssjóði til að þróa hitun með segulhitara
Lesa meira
17. nóvember 2023
Orkídea á starfamessu í Vestmannaeyjum
Lesa meira