22. september 2022

Myndbandsupptökur frá ráðstefnu um Nýsköpun og tækifæri í matvælaframleiðslu 8. sept. sl.

Hér fyrir neðan er að finna tengla á myndbandsupptökur frá ráðstefnu Orkídeu, LbhÍ og fleiri aðilum um Nýsköpun og tækifæri í íslenskri matvælaframleiðslu sem haldin var á Hótel Selfossi 8. sept. sl.

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra: Ávarp

Daði Már Kristófersson, Háskóli Íslands: Helstu ógnanir og tækifæri sem tengjast matvælaframleiðslu

Esteban Baeza, Future Farms Solutions, Almeria, Spáni: Trends and challenges in high-tech greenhouses 

Julián Cuevas González, Dept. of Agronomy, Almeria University, Spáni: Protected cultivation of tree crops

Hrannar Smári Hilmarsson, Landbúnaðarháskóli Íslands: Jarðrækt og tækifæri tengd kornrækt

Erna Björnsdóttir, Íslandsstofa: Tækifæri tengd útflutningi á íslenskum matvælum

Kolbrún Sveinsdóttir, Matís: Framleiðsla nýrra próteina fyrir matvæli og fóður

Helga Gunnlaugsdóttir, Orkídea: Lífgas og áburðarframleiðsla úr lífrænum auðlindum

Þorvaldur Arnarsson, Landeldi ehf.: Tækifæri í landeldi

Gunnlaugur Karlsson, Sölufélag garðyrkjumanna: Útflutningur á íslenskum garðyrkjuafurðum

Panelumræðum stýrt af Sveini Aðalsteinssyni framkvæmdastjóra Orkídeu: Þátttakendur: Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskólans, Daði Már Kristófersson, prófessor við Háskóla Íslands, Sigurður H. Markússon, forstöðumaður Nýsköpunar Landsvirkjun og Marta Hermannsdóttir sem sér um sjálfbærnimál og áhættustýringu hjá sjóðstýringarfélaginu Eyrir Venture Management

Hér má svo finna heildarupptöku af ráðstefnunni (2:43 klst)

Fleiri fréttir

Allar fréttir
7. júní 2024
17,7 mkr. styrkur í verkefnið Verðmætaaukning hliðarafurða laxa úr landeldi
Lesa meira
4. júní 2024
Nýjar afurðir Value4Farm ESB verkefnisins
Lesa meira
3. júní 2024
Orkídea, Eimur, Blámi og Eygló með vinnudaga á Austurlandi
Lesa meira
13. maí 2024
Orkídea tekur þátt í tveim viðburðum á Iceland Innovation Week
Lesa meira