Athyglisverð tækni Value4Farm verkefnisins, sem Orkídea tekur þátt í og Inagro vzw leiðir, með frumgerð ör-túrbína sem nýtir lífgas frá mykju og öðrum lífrænum straumum til að búa til rafmagn og hita án bruna í rafstöð. Kostirnir eru m.a. betri skilvirkni og minna viðhald. Lífgastæknin er á fleygiferð!
Sjá video hér sem útskýrir tæknina.