21. nóvember 2025

Ný ör-túrbínutækni við nýtingu lífgass í Value4Farm verkefninu – video

Athyglisverð tækni Value4Farm verkefnisins, sem Orkídea tekur þátt í og Inagro vzw leiðir, með frumgerð ör-túrbína sem nýtir lífgas frá mykju og öðrum lífrænum straumum til að búa til rafmagn og hita án bruna í rafstöð. Kostirnir eru m.a. betri skilvirkni og minna viðhald. Lífgastæknin er á fleygiferð!

Sjá video hér sem útskýrir tæknina.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. desember 2025
Uppfærð stefna ESB um samkeppnishæft og sjálfbært lífhagkerfi (bioeconomy)
Lesa meira
12. desember 2025
Sunnlenskir bændur heimsækja Förka lífgas- og áburðarverið í Færeyjum
Lesa meira
21. nóvember 2025
Ný ör-túrbínutækni við nýtingu lífgass í Value4Farm verkefninu – video
Lesa meira
19. nóvember 2025
Fróðleg skoðunarferð með sunnlenskum bændum um lífgas- og áburðarver í Belgíu
Lesa meira