17. nóvember 2023

Orkídea á starfamessu í Vestmannaeyjum

Orkídea tók þátt í Starfakynningu sem haldin var í húsnæði Þekkingarsetursins og Visku, Ægisgötu 2 í Vestmannaeyjum þann 16. nóvember sl. Alls tóku fjörutíu og þrjú fyrirtæki þátt í kynningunni sem var mjög vel sótt. Fyrstu gestir voru nemendur úr Grunnskóla Vestmannaeyja sem komu við milli kl. 9.00-10.30 og síðan kíktu nemendur úr Framhaldsskólanum við upp úr kl. 11:00. Opið var fyrir almenning milli kl. 9:00-14:00.  Það var virkilega áhugavert kynnast fjölbreyttri flóru fyrirtækja í Vestmannaeyjum og greinilega margt í gangi í Eyjum.

Sjá einnig Vel heppnuð starfakynning í dag – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum (tigull.is)

Fleiri fréttir

Allar fréttir
7. júní 2024
17,7 mkr. styrkur í verkefnið Verðmætaaukning hliðarafurða laxa úr landeldi
Lesa meira
4. júní 2024
Nýjar afurðir Value4Farm ESB verkefnisins
Lesa meira
3. júní 2024
Orkídea, Eimur, Blámi og Eygló með vinnudaga á Austurlandi
Lesa meira
13. maí 2024
Orkídea tekur þátt í tveim viðburðum á Iceland Innovation Week
Lesa meira