17. nóvember 2023

Orkídea á starfamessu í Vestmannaeyjum

Orkídea tók þátt í Starfakynningu sem haldin var í húsnæði Þekkingarsetursins og Visku, Ægisgötu 2 í Vestmannaeyjum þann 16. nóvember sl. Alls tóku fjörutíu og þrjú fyrirtæki þátt í kynningunni sem var mjög vel sótt. Fyrstu gestir voru nemendur úr Grunnskóla Vestmannaeyja sem komu við milli kl. 9.00-10.30 og síðan kíktu nemendur úr Framhaldsskólanum við upp úr kl. 11:00. Opið var fyrir almenning milli kl. 9:00-14:00.  Það var virkilega áhugavert kynnast fjölbreyttri flóru fyrirtækja í Vestmannaeyjum og greinilega margt í gangi í Eyjum.

Sjá einnig Vel heppnuð starfakynning í dag – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum (tigull.is)

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira
19. júní 2025
Ársskýrsla Orkídeu 2024 komin út
Lesa meira
16. júní 2025
Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð
Lesa meira
6. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna Orkídeu og Eims um lífgas og áburðarframleiðslu
Lesa meira