27. maí 2025

Orkídea og samstarfverkefni með vel heppnaðan viðburð á Iceland Innovation Week

Orkídea og systurverkefnin EIMUR, Blámi og Eygló ásamt Landsvirkjun héldu viðburð á Nýsköpunarvikunni Iceland Innovation Week núna í maí sem var vel sóttur og tókst mjög vel. Hittum fullt af fólki sem var áhugasamt um þau verkefni sem samstarfsverkefnin eru með á prjónunum. Myndir: Landsvirkjun og Eimur

Fleiri fréttir

Allar fréttir
11. ágúst 2025
StartUp Landið hefst í september
Lesa meira
7. ágúst 2025
Örnám í frumkvöðlafræðum hjá HfSu
Lesa meira
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira
19. júní 2025
Ársskýrsla Orkídeu 2024 komin út
Lesa meira