27. maí 2025

Orkídea og samstarfverkefni með vel heppnaðan viðburð á Iceland Innovation Week

Orkídea og systurverkefnin EIMUR, Blámi og Eygló ásamt Landsvirkjun héldu viðburð á Nýsköpunarvikunni Iceland Innovation Week núna í maí sem var vel sóttur og tókst mjög vel. Hittum fullt af fólki sem var áhugasamt um þau verkefni sem samstarfsverkefnin eru með á prjónunum. Myndir: Landsvirkjun og Eimur

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. júní 2025
Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð
Lesa meira
6. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna Orkídeu og Eims um lífgas og áburðarframleiðslu
Lesa meira
30. maí 2025
Lífgasráðstefnan 5. júní – dagskrá
Lesa meira
27. maí 2025
Orkídea og samstarfverkefni með vel heppnaðan viðburð á Iceland Innovation Week
Lesa meira