10. júní 2021

Ráðherra ræðir um Græna dregilinn og Græna iðngarða á málþingi Orkídeu og SASS í maí sl.

Hér talar iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, um verkefnið Græna dregilinn og ívilnanir til nýsköpunar- og þróunarfyrirtækja í tengslum við Græna iðngarða á málþingi Orkídeu og SASS um Græna iðngarða og tækifæri Suðurlands.

 

Smelltu hér til að horfa á ávarpið

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. desember 2024
Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver
Lesa meira
12. desember 2024
Starf Orkídeu framlengt um 3 ár
Lesa meira
26. nóvember 2024
Kúabúið í Flatey á Mýrum heimsótt
Lesa meira
25. nóvember 2024
Heimsókn í Mýrdalshrepp
Lesa meira