10. júní 2021

Ráðherra ræðir um Græna dregilinn og Græna iðngarða á málþingi Orkídeu og SASS í maí sl.

Hér talar iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, um verkefnið Græna dregilinn og ívilnanir til nýsköpunar- og þróunarfyrirtækja í tengslum við Græna iðngarða á málþingi Orkídeu og SASS um Græna iðngarða og tækifæri Suðurlands.

 

Smelltu hér til að horfa á ávarpið

Fleiri fréttir

Allar fréttir
25. ágúst 2025
Terraforming LIFE fundar með ESB fulltrúum í Ölfusi
Lesa meira
11. ágúst 2025
StartUp Landið hefst í september
Lesa meira
7. ágúst 2025
Örnám í frumkvöðlafræðum hjá HfSu
Lesa meira
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira