14. janúar 2022

Ráðstefna um orku og matvæli hjá Samtökum orkusveitarfélaga

Orkufundur á vegum Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn í fjarfundi föstudaginn 14. janúar 2022 milli 10:00 – 12:00.

Yfirskrift fundarins var Orka og matvælaframleiðsla. Framkvæmdastjóri Orkídeu flutti erindi á fundinum og má nálgast erindið hér (pdf).

Erindi fluttu:

  • Eigum við flotinu að neita? – Matvælaframleiðsla á krossgötum – Elliði Vignisson, Sveitarfélagið Ölfus
  • Orkunýting í landbúnaði – Gunnar Þorgeirsson, Bændasamtök Íslands
  • Nennum nýsköpun á Norðurlandi – Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, Eimur samstarfsverkefni
  • Orka og grænir iðngarðar – Sveinn Aðalsteinsson, Orkídea samstarfsverkefni
  • Efling gróðurhúsaræktunar á Íslandi: Tækifæri og áskoranir – Hörn Heiðarsdóttir, Ylur ehf

Tæplega 50 manns, mest frá sveitarfélögum, tóku þátt í fundinum og lýstu margir yfir ánægju sinni með fundinn og erindin.

Fundurinn var tekinn upp og upptökuna má finna hér.

 

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. desember 2024
Bændablaðið með frétt og fréttaskýringu um lífgas- og áburðarver
Lesa meira
12. desember 2024
Starf Orkídeu framlengt um 3 ár
Lesa meira
26. nóvember 2024
Kúabúið í Flatey á Mýrum heimsótt
Lesa meira
25. nóvember 2024
Heimsókn í Mýrdalshrepp
Lesa meira