Orkufundur á vegum Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn í fjarfundi föstudaginn 14. janúar 2022 milli 10:00 – 12:00.
Yfirskrift fundarins var Orka og matvælaframleiðsla. Framkvæmdastjóri Orkídeu flutti erindi á fundinum og má nálgast erindið hér (pdf).
Erindi fluttu:
Tæplega 50 manns, mest frá sveitarfélögum, tóku þátt í fundinum og lýstu margir yfir ánægju sinni með fundinn og erindin.
Fundurinn var tekinn upp og upptökuna má finna hér.