14. janúar 2022

Ráðstefna um orku og matvæli hjá Samtökum orkusveitarfélaga

Orkufundur á vegum Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn í fjarfundi föstudaginn 14. janúar 2022 milli 10:00 – 12:00.

Yfirskrift fundarins var Orka og matvælaframleiðsla. Framkvæmdastjóri Orkídeu flutti erindi á fundinum og má nálgast erindið hér (pdf).

Erindi fluttu:

  • Eigum við flotinu að neita? – Matvælaframleiðsla á krossgötum – Elliði Vignisson, Sveitarfélagið Ölfus
  • Orkunýting í landbúnaði – Gunnar Þorgeirsson, Bændasamtök Íslands
  • Nennum nýsköpun á Norðurlandi – Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, Eimur samstarfsverkefni
  • Orka og grænir iðngarðar – Sveinn Aðalsteinsson, Orkídea samstarfsverkefni
  • Efling gróðurhúsaræktunar á Íslandi: Tækifæri og áskoranir – Hörn Heiðarsdóttir, Ylur ehf

Tæplega 50 manns, mest frá sveitarfélögum, tóku þátt í fundinum og lýstu margir yfir ánægju sinni með fundinn og erindin.

Fundurinn var tekinn upp og upptökuna má finna hér.

 

Fleiri fréttir

Allar fréttir
24. mars 2023
Orkídea tekur þátt í rannsóknarverkefni um hliðarafurðir garðyrkju
Lesa meira
23. mars 2023
Dr. Magnús Yngvi Jósepsson ráðinn til Orkídeu
Lesa meira
17. mars 2023
Lokadagur hraðalsins „Sóknarfæri í nýsköpun“
Lesa meira
16. mars 2023
Skemmtilegur íbúafundur á Flúðum um auðlindir Hrunamanna
Lesa meira