8. janúar 2024

RANNÍS með kynningu á Selfossi (Fjölheimum) 18. jan. kl 12

RANNÍS verður með kynningarfund á Selfossi 18. jan. nk. kl 12 í Fjölheimum, Tryggvagötu 13. Kynntir verða sjóðir og innlendar, norrænar, evrópskar og alþjóðlegar styrkjaáætlanir í umsýslu Rannís, til dæmis Nordplus, Erasmus+, og Creative Europe. Einnig verður sérstök kynning á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti rannsókna- og þróunarverkefna á fundinum á Selfossi. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta!

Skráning fer fram á þessum tengli

Fleiri fréttir

Allar fréttir
3. febrúar 2025
Rúmenar nýta lághitasvæði með varmadælum til húshitunar
Lesa meira
29. janúar 2025
Netviðburður um þróun til sjálfbærra og hringlaga hagkerfa
Lesa meira
27. janúar 2025
Umfjöllun um Livefood grænkeraosta í DFS
Lesa meira
10. janúar 2025
Samstarf við Matís endurnýjað
Lesa meira