8. janúar 2024

RANNÍS með kynningu á Selfossi (Fjölheimum) 18. jan. kl 12

RANNÍS verður með kynningarfund á Selfossi 18. jan. nk. kl 12 í Fjölheimum, Tryggvagötu 13. Kynntir verða sjóðir og innlendar, norrænar, evrópskar og alþjóðlegar styrkjaáætlanir í umsýslu Rannís, til dæmis Nordplus, Erasmus+, og Creative Europe. Einnig verður sérstök kynning á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti rannsókna- og þróunarverkefna á fundinum á Selfossi. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta!

Skráning fer fram á þessum tengli

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. júní 2025
Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð
Lesa meira
6. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna Orkídeu og Eims um lífgas og áburðarframleiðslu
Lesa meira
30. maí 2025
Lífgasráðstefnan 5. júní – dagskrá
Lesa meira
27. maí 2025
Orkídea og samstarfverkefni með vel heppnaðan viðburð á Iceland Innovation Week
Lesa meira