8. janúar 2024

RANNÍS með kynningu á Selfossi (Fjölheimum) 18. jan. kl 12

RANNÍS verður með kynningarfund á Selfossi 18. jan. nk. kl 12 í Fjölheimum, Tryggvagötu 13. Kynntir verða sjóðir og innlendar, norrænar, evrópskar og alþjóðlegar styrkjaáætlanir í umsýslu Rannís, til dæmis Nordplus, Erasmus+, og Creative Europe. Einnig verður sérstök kynning á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti rannsókna- og þróunarverkefna á fundinum á Selfossi. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta!

Skráning fer fram á þessum tengli

Fleiri fréttir

Allar fréttir
28. febrúar 2024
Vefsíða Value4Farm komin í loftið
Lesa meira
15. febrúar 2024
Hliðarafurðir garðyrkju fela í sér verðmæti
Lesa meira
9. febrúar 2024
Grein Orkídeu í Morgunblaðinu um áburðar- og lífgasver
Lesa meira
8. febrúar 2024
Bændablaðið segir frá skýrslu Orkídeu um lífgas og áburð
Lesa meira