28. apríl 2022

Styrkur úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

Eigendur Ferskrar þurrkunar ehf, Sigurður og Hrafnhildur í Þorlákshöfn

Fersk þurrkun ehf og Orkídea fengu styrk úr Nýsköpunarsjóði Námsmanna (NSN) fyrir verkefnið “Vöruþróun á vannýttu grænmeti ”. Markmið verkefnisins er að vinna að uppbyggingu og þróun á nýjum framleiðsluferlum sem byggja á frostþurrkun á ólíkum grænmetishráefnum og skapa þannig nýjar og verðmætar vörur (t.d. krydd og þurrkaða sveppi) úr vannýttum hliðarafurðum grænmetisframleiðslunnar.

Við erum því á höttunum eftir háskólanema í raungreinum til að vinna verkefnið, sem er áætlað að taki 3 mánuði nú í sumar. Starfsaðstaða viðkomandi verður aðallega í Kópavogi þar sem Fersk þurrkun hefur aðstöðu meðan beðið er eftir hentugu húsnæði á Suðurlandi.

 

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. september 2024
Uppbyggingarsjóður Suðurlands – umsóknir til 1.okt. nk.
Lesa meira
13. september 2024
Starf Orkídeu kynnt á vinnufundi BIO2REG ESB-verkefnisins
Lesa meira
9. ágúst 2024
Value4Farm kynnt á World Biogas Expo/Summit
Lesa meira
8. ágúst 2024
Frostþurrkun ehf: „Óplægður akur tækifæra“
Lesa meira