23. október 2025

Terraforming LIFE á Lagarlíf ráðstefnunni 2025

Lárus (Laxey), Helga (Orkídea), Sveinn (Orkídea), Karen (Eimur) á Lagarlífi - í spjalli

Terraforming LIFE hélt málstofu á Lagarlífi um síðustu mánaðamót, stærstu fiskeldisráðstefnu Íslands, sem í ár dró til sín yfir 700 þátttakendur.

Í málstofunni fluttu erindi þau Sigurður Trausti Karvelsson (First Water), Sveinn Aðalsteinsson (Orkídea) og Ann Cecilie Ursin Hilling (NCE Aquaculture, Noregi). Í pallborðsumræðum tóku þátt Sveinn Aðalsteinsson, Erna Karen Óskarsdóttir (MAST), Karen Mist Kistjánsdóttir (Eimur) og Hallgrímur Steinsson (Laxey). Þau ræddu tækifæri, áhættur og brýnustu áskoranirnar við að umbreyta fiskeldismykju í verðmæta vörur.

Við viljum þakka öllum þátttakendum, fyrirlesurum og þátttakendum í pallborðsumræðunum fyrir framlag sitt og auðvitað skipuleggjendum Lagarlífs fyrir að gera þessa umræðu mögulega. Við hlökkum til að taka þátt í Lagarlífi 2026!

Myndir og textagrunnur: Bændasamtök Íslands

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. desember 2025
Uppfærð stefna ESB um samkeppnishæft og sjálfbært lífhagkerfi (bioeconomy)
Lesa meira
12. desember 2025
Sunnlenskir bændur heimsækja Förka lífgas- og áburðarverið í Færeyjum
Lesa meira
21. nóvember 2025
Ný ör-túrbínutækni við nýtingu lífgass í Value4Farm verkefninu – video
Lesa meira
19. nóvember 2025
Fróðleg skoðunarferð með sunnlenskum bændum um lífgas- og áburðarver í Belgíu
Lesa meira