27. janúar 2025

Umfjöllun um Livefood grænkeraosta í DFS

Nokkrar vörur frá LiveFood. Mynd: LiveFood/DFS.is

Fréttavefur Dagskrárinnar á Suðurlandi, DFS.is, birti ítarlegt viðtal við Ella og Fjólu í LiveFood grænkeraostagerð í Hveragerði. Orkídea hefur fylgst með og aðstoðað eftir bestu getu þetta flotta frumkvöðlafyrirtæki alveg frá byrjun m.a. tók Elli þátt í fyrsta hraðli Orkídeu, StartUp Orkídea, þegar Orkídea hóf störf í ársbyrjun 2021. Áður en það gerðist fengu þau styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands, sem SASS stýrir og má segja að sá styrkur hafi verið upphafið að þeirra vegferð.

Til hamingju Elli og Fjóla með frábært frumkvöðlastarf!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
25. ágúst 2025
Terraforming LIFE fundar með ESB fulltrúum í Ölfusi
Lesa meira
11. ágúst 2025
StartUp Landið hefst í september
Lesa meira
7. ágúst 2025
Örnám í frumkvöðlafræðum hjá HfSu
Lesa meira
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira