2. júní 2021

Upptaka af viðburði Orkídeu á Nýsköpunarvikunni.

Orkídea, í samvinnu við Landsvirkjun, bauð í gær, 1. júní, upp á viðburðinn „Hátækni, matvælaframleiðsla og orka“ á Nýsköpunarvikunni sem nú er að ljúka. Fimm sérfræðingar á sviðinu héldu stutt erindi og síðan áttum við mjög áhugavert spjall við þau Sigurð H. Markússon (Landsvirkjun), Ragnheiði I. Þórarinsdóttur (LbhÍ), Hörð G. Kristinsson (Responsible Foods) og Ernu Björnsdóttur (Íslandsstofa) um erindin og hvar við getum sótt fram á sviðinu.

Tengill á útsendinguna er hér.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. maí 2023
Melta býr til áburð úr matarafgöngum
Lesa meira
28. apríl 2023
Orkídea, Eimur og Landsvirkjun heimsækja græna iðngarða í Danmörku
Lesa meira
27. apríl 2023
Fjölmennur fundur bænda í kornrækt á Suðurlandi
Lesa meira
31. mars 2023
Ársskýrsla Orkídeu fyrir árið 2022 komin út
Lesa meira