9. ágúst 2024

Value4Farm kynnt á World Biogas Expo/Summit

Mynd: Fréttabréf WBA í júlí 2024

Evrópuverkefnið Value4Farm, sem Orkídea er þátttakandi í, var með sýningarbás og fyrirlestra á einni stærstu lífgasráðstefnu heims World Biogas Expo/Summit sem starfsmenn Orkídeu heimsóttu í júlí sl.

Starfsmenn Orkídeu, Sveinn og Helga, tóku þátt í að manna sýningarbás Value4Farm sem gaf mörg áhugaverð samtöl og aukið tengslanet, hvorutveggja mjög verðmætt. Greint var þessu í World Biogas Association Newsletter í júlí sl.

 

World Biogas Association Newsletter júlí 2024.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. mars 2025
Grein starfsfólks Orkídeu um hringrásargarða birt í Bændablaðinu
Lesa meira
18. mars 2025
Góður hugarflugsfundur á Flúðum um tækifæri í jarðhita
Lesa meira
6. mars 2025
Lífgas ehf – rekstrarfélag um lífgas- og áburðarvinnslu í Uppsveitum stofnað
Lesa meira
3. mars 2025
Staða garðyrkjunnar – grein þingmanns í Bændablaðinu
Lesa meira