9. ágúst 2024

Value4Farm kynnt á World Biogas Expo/Summit

Mynd: Fréttabréf WBA í júlí 2024

Evrópuverkefnið Value4Farm, sem Orkídea er þátttakandi í, var með sýningarbás og fyrirlestra á einni stærstu lífgasráðstefnu heims World Biogas Expo/Summit sem starfsmenn Orkídeu heimsóttu í júlí sl.

Starfsmenn Orkídeu, Sveinn og Helga, tóku þátt í að manna sýningarbás Value4Farm sem gaf mörg áhugaverð samtöl og aukið tengslanet, hvorutveggja mjög verðmætt. Greint var þessu í World Biogas Association Newsletter í júlí sl.

 

World Biogas Association Newsletter júlí 2024.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
13. september 2024
Starf Orkídeu kynnt á vinnufundi BIO2REG ESB-verkefnisins
Lesa meira
9. ágúst 2024
Value4Farm kynnt á World Biogas Expo/Summit
Lesa meira
8. ágúst 2024
Frostþurrkun ehf: „Óplægður akur tækifæra“
Lesa meira
7. júní 2024
17,7 mkr. styrkur í verkefnið Verðmætaaukning hliðarafurða laxa úr landeldi
Lesa meira