9. ágúst 2024

Value4Farm kynnt á World Biogas Expo/Summit

Mynd: Fréttabréf WBA í júlí 2024

Evrópuverkefnið Value4Farm, sem Orkídea er þátttakandi í, var með sýningarbás og fyrirlestra á einni stærstu lífgasráðstefnu heims World Biogas Expo/Summit sem starfsmenn Orkídeu heimsóttu í júlí sl.

Starfsmenn Orkídeu, Sveinn og Helga, tóku þátt í að manna sýningarbás Value4Farm sem gaf mörg áhugaverð samtöl og aukið tengslanet, hvorutveggja mjög verðmætt. Greint var þessu í World Biogas Association Newsletter í júlí sl.

 

World Biogas Association Newsletter júlí 2024.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
20. júní 2025
Orkídea og ON í samstarf um nýsköpun í Jarðhitagarðinum
Lesa meira
19. júní 2025
Ársskýrsla Orkídeu 2024 komin út
Lesa meira
16. júní 2025
Bændablaðið segir frá ráðstefnu Orkídeu og Eims um lífgas og áburð
Lesa meira
6. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna Orkídeu og Eims um lífgas og áburðarframleiðslu
Lesa meira