Upptaka af velheppnuðu málþingi Orkídeu og SASS ásamt eigendum um Græna iðngarða er nú komið á vefinn. Í þessari upptöku eru öll myndbönd af góðum gæðum en einhver misbrestur var á því í Facebook upptöku af málþinginu. Beðist er velvirðingar á því.
Hér má nálgast vefupptökuna.