25. maí 2021

Vefupptaka af málþingi Orkídeu og SASS

Upptaka af velheppnuðu málþingi Orkídeu og SASS ásamt eigendum um Græna iðngarða er nú komið á vefinn. Í þessari upptöku eru öll myndbönd af góðum gæðum en einhver misbrestur var á því í Facebook upptöku af málþinginu. Beðist er velvirðingar á því.

Hér má nálgast vefupptökuna.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
4. nóvember 2025
Stefán Friðrik til SASS og Orkídeu
Lesa meira
23. október 2025
Terraforming LIFE á Lagarlíf ráðstefnunni 2025
Lesa meira
22. október 2025
Orkídea á Value4Farm ESB verkefnafundi á Ítalíu
Lesa meira
22. september 2025
Við viljum ráða verkefnisstjóra miðlunar
Lesa meira