25. maí 2021

Vefupptaka af málþingi Orkídeu og SASS

Upptaka af velheppnuðu málþingi Orkídeu og SASS ásamt eigendum um Græna iðngarða er nú komið á vefinn. Í þessari upptöku eru öll myndbönd af góðum gæðum en einhver misbrestur var á því í Facebook upptöku af málþinginu. Beðist er velvirðingar á því.

Hér má nálgast vefupptökuna.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
13. september 2024
Starf Orkídeu kynnt á vinnufundi BIO2REG ESB-verkefnisins
Lesa meira
9. ágúst 2024
Value4Farm kynnt á World Biogas Expo/Summit
Lesa meira
8. ágúst 2024
Frostþurrkun ehf: „Óplægður akur tækifæra“
Lesa meira
7. júní 2024
17,7 mkr. styrkur í verkefnið Verðmætaaukning hliðarafurða laxa úr landeldi
Lesa meira