25. maí 2021

Vefupptaka af málþingi Orkídeu og SASS

Upptaka af velheppnuðu málþingi Orkídeu og SASS ásamt eigendum um Græna iðngarða er nú komið á vefinn. Í þessari upptöku eru öll myndbönd af góðum gæðum en einhver misbrestur var á því í Facebook upptöku af málþinginu. Beðist er velvirðingar á því.

Hér má nálgast vefupptökuna.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. maí 2023
Melta býr til áburð úr matarafgöngum
Lesa meira
28. apríl 2023
Orkídea, Eimur og Landsvirkjun heimsækja græna iðngarða í Danmörku
Lesa meira
27. apríl 2023
Fjölmennur fundur bænda í kornrækt á Suðurlandi
Lesa meira
31. mars 2023
Ársskýrsla Orkídeu fyrir árið 2022 komin út
Lesa meira