Upptaka af veffundi Orkídeu og Geothermica um GEOforFOOD 29. júní 2021
Upptaka frá alþjóðlegum veffundi/webinar sem Orkídea og Geothermica, sem íslenski jarðhitaklasinn GEORG stýrir, héldu sameiginlega 29. júní 2021 um nýtingu jarðhita til matvælaframleiðslu. Mörg áhugaverð erindi þarna!