Ráðið er í starfið til 2ja ára með möguleika á framlengingu.
Viðkomandi mun vinna þvert á svið og verkefni og sinna m.a. heimasíðum, efnisgerð og upplýsingamiðlun fyrir SASS, Orkídeu og eftir atvikum önnur félög í eigu eða umsjón SASS.
Starfið krefst frumkvæðis, sjálfstæðis og góðrar hæfni í samskiptum, þar sem verkefnin eru unnin í nánu samstarfi við sveitarfélög, stofnanir og atvinnulíf á Suðurlandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga er samstarfsvettvangur sveitarfélaga á Suðurlandi þar sem unnið er að sameiginlegum verkefnum byggðaþróunar sem miða að því að skapa betra umhverfi fyrir sveitarfélög, atvinnulíf og íbúa.
Orkídea samstarfsverkefni greiðir leið hringrásarhagkerfis og orkukræfrar nýsköpunar í matvælaframleiðslu og líftækni á Suðurlandi.
Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2025.
Öll áhugasöm eru hvött til að sækja um starfið.
Sótt er um á www.mognum.is.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is og Telma Eiðsdóttir telma@mognum.is