3. nóvember 2022

EIT Food North-West fulltrúar ánægðir með heimsókn til Orkídeu

EIT Food North-West birti frétt um heimsókn stofnunarinnar og frumkvöðla í Bretlandi og Írlandi til Íslands í október sl. þar sem Orkídea stóð fyrir dagskrá á einum degi heimsóknarinnar. Við heimsóttum, ásamt EIT gestum okkar, Friðheima, Flúðasveppi, VAXA Impact Nutrition og Hellisheiðarvirkjun auk þess að standa fyrir samtölum gestanna við frumkvöðla á sviði stýrðs umhverfis í landbúnaði (Controlled Environment Agriculture, CEA). EIT fólkið var mjög ánægt með heimsóknina eins og sjá má á meðfylgjandi tengli. Þar er m.a. vitnað í Helgu Gunnlaugsdóttur, rannsókna- og þróunarstjóra Orkídeu sem sagði:

“It was very rewarding for Orkidea to be able to give Icelandic entrepreneurs and SMEs an opportunity to share their business ideas and connect with other industry experts with experience of controlled environment agriculture and the UK food market”

Sean Peters, framkvæmdastjóri (CEO) DryGro hafði þetta að segja:

“It is incredible to see tomato, algae and mushroom production in areas where at a glance, one would think the cold environment would make profitable production impossible”.

Kíkið á fréttina hér

Fleiri fréttir

Allar fréttir
16. maí 2023
Melta býr til áburð úr matarafgöngum
Lesa meira
28. apríl 2023
Orkídea, Eimur og Landsvirkjun heimsækja græna iðngarða í Danmörku
Lesa meira
27. apríl 2023
Fjölmennur fundur bænda í kornrækt á Suðurlandi
Lesa meira
31. mars 2023
Ársskýrsla Orkídeu fyrir árið 2022 komin út
Lesa meira