25. janúar 2021

Orkídea fer yfir stefnumótun

Þátttakendur í stefnumótun Orkídeu, efsta röð f.v. Sigurður, Áshildur, Þórður Freyr, miðröð f.v. Helga, Daði Már, Eva Björk, neðsta röð f.v. Dagný, Sveinn, Bjarni.

Fyrsti stefnumótunarfundur Orkídeu var haldinn í fjarfundi 20. janúar síðastliðinn. Að henni koma fulltrúar eigenda Orkídeu í verkefnastjórn þ.e. Þórður Freyr Sigurðsson og Eva Björk Harðardóttir frá SASS,  Áshildur Bragadóttir og Daði Már Kristófersson frá Landbúnaðarháskólanum, Dagný Jónsdóttir  og Sigurður Markússon frá Landsvirkjun. Sömuleiðis tóku stjórnarmennirnir Bjarni  Guðmundsson og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir þátt auk Sveins og Helgu. Á fyrsta fundinum var lögð áhersla á að ræða framtíðarsýn​ og gildi​, auk þess sem við byrjuðum að ræða hlutverk Orkídeu. Við munum halda áfram með að skilgreina það á næsta stefnumótunarfundi.

Fleiri fréttir

Allar fréttir
7. júní 2024
17,7 mkr. styrkur í verkefnið Verðmætaaukning hliðarafurða laxa úr landeldi
Lesa meira
4. júní 2024
Nýjar afurðir Value4Farm ESB verkefnisins
Lesa meira
3. júní 2024
Orkídea, Eimur, Blámi og Eygló með vinnudaga á Austurlandi
Lesa meira
13. maí 2024
Orkídea tekur þátt í tveim viðburðum á Iceland Innovation Week
Lesa meira