30. mars 2022

Vinnustofa fyrir frumkvöðla 5. apríl

Aðilum að Ölfus Klasanum, frumkvöðlum og öðrum sem vinna að nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum er boðið til vinnustofu þar sem farið verður í gegnum ferlið hvernig hugmynd verður að fullgerðri afurð. Vinnustofan verður haldin í Ölfus Cluster að Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, þriðjudaginn, 5. apríl kl. 14:00 – 16:00.

Styrkjakerfið og stoðumhverfið
14:00 Opnun vinnustofu
14:05 Matís – Jónas R. Viðarsson: Hvað er í boði fyrir frumkvöðla í matvælageiranum?
14:25 Orkídea – Sveinn Aðalsteinsson og Helga Gunnlaugsdóttir: Leiðir til árangurs
14:45 Umræður
14:50 Kaffi pása

Sannar sögur
15:00 Good Spirit Only – Benedikt Hreinsson
15:15 Fersk Þurrkun – Hrafnhildur Árnadóttir
15:30 Landeldi – Rúnar Þór Þórarinsson
15:45 Umræður
15:50 Lokun vinnustofu

Hvetjum alla áhugasama til að mæta!

Fleiri fréttir

Allar fréttir
3. febrúar 2025
Rúmenar nýta lághitasvæði með varmadælum til húshitunar
Lesa meira
29. janúar 2025
Netviðburður um þróun til sjálfbærra og hringlaga hagkerfa
Lesa meira
27. janúar 2025
Umfjöllun um Livefood grænkeraosta í DFS
Lesa meira
10. janúar 2025
Samstarf við Matís endurnýjað
Lesa meira